Fréttir

Dómarar og eftirlitsmenn

handbolti2020

Nú í júní verða dómarar og eftirlitsmenn á fararfæti eins og svo oft áður.



Ingvar Guðjónsson mun ásamt félaga sínum, hinum færeyska Eydum Samuelsen, dæma leik Eistlands og Lúxemborg í undankeppni EM 2018 en leikið verður í Viljandi 13. júní nk.



Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður í landsleik Ungverjalands og Austurríkis í undankeppni HM kvenna en leikir verður í Györ 13.júní nk.

Þá mun Guðjón L. Sigurðsson verða eftirlitsmaður á leik Þýskalands og Austurríkis í undankeppni EM en leikið verður Kiel sunnudaginn 14.júní.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna