Coca Cola bikar yngri flokka | Dregið í undanúrslit
Kjartan Ólafsson
Coca Cola bikar yngri flokka | Dregið í undanúrslit
Í morgun var dregið í undanúrslit yngri flokka í Coca-Cola bikarnum 2022, upptaka af drættinum fylgir færslunni.
Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan
3. flokkur karla
Selfoss - ÍBV
KA - Stjarnan / Fram
3.flokkur kvenna
Fram - ÍR
Fjölnir/Fylkir - Haukar
4. flokkur karla Eldri
KA - ÍR / Selfoss
Afturelding - Fram
4. flokkur kvenna
Afturelding - ÍBV
KA/Þór - HK / Grótta-KR
4.flokkur karla Yngri
ÍR / KA - HK
Valur - Haukar / FH
Þessar viðureignir eiga að fara fram fyrir 1. mars nk.