Fréttir

Búningamál | Sala á landsliðstreyjum

handbolti2020

Skrifstofa HSÍ hefur að undanförnu fengið til sín fjölmargar fyrirspurnir frá áhugasömum vegna kaupa á landsliðstreyjunni í handbolta. 



Því miður verður treyjan ekki komin í sölu fyrr en í byrjun janúar rétt áður en landsliðið heldur á HM. Treyjan verður m.a. seld í gegnum nýja netverslun sem HSÍ mun opna um leið og treyjan kemur til landsins. Verður opnun netversluninar og sala treyjunar vel auglýst þegar við höfum fengið treyjuna í okkar hendur. 


Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna