A landslið karla EHF Fréttir

A karla | Leikdagur hjá strákunum okkar!

Kjartan Ólafsson

 

Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2022 í kvöld í Laugardalshöll gegn Litháen. Strákarnir okkar hafa ekki komið saman síðan á EM í janúar og er mikil eftirvænting í hópnum fyrir leiknum.

Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/.../2020/11/hsi-leikskra_finale.pdf

Leikurinn hefst kl. 19:45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV en leikið er án áhorfenda.

ÁFRAM ÍSLAND!

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna