Fréttir Yngri landslið

Yngri landslið | Lokamótum í janúar nk. aflýst

Kjartan Ólafsson

 

EHF sendi í dag frá sér tilkynningu þess efnis að ákveðið hafi verið að fresta lokamótum í Evrópukeppni U-18 og U-20 ára landsliða karla sem áttu að fara fram í janúar nk. en strákarnir okkar áttu þátttökurétt á báðum mótunum.

Upphaflega áttu lokmótin að fara fram síðastliðið sumar en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var mótunum frestað fram í janúar 2021. En þar sem faraldurinn er síst á niðurleið í Evrópu hefur EHF aflýst mótunum. EHF stefnir að því að halda plani þegar kemur að mótum yngri landsliða kvenna næsta sumar

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald