ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Gróttu 28-21
Grótta var yfir allan fyrri hálfleikinn en ÍBV náði áhlaupi í lokin og hálfleikstölur 15-13 Gróttu í vil.
ÍBV komu mun betur stemmdar inn í síðari hálfleik og tóku öll völdin á vellinum og enduðu að sigra með 7 marka mun 28-21.
Hólmfríður Arna Steinsdóttir var valin maður leiksins eftir að hafa skorað 9 mörk.
Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn
View this post on Instagram
A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on
May 5, 2019 at 8:24am PDT