Fréttir

Yngri flokkar | Fjölnir/Fylkir er Íslandsmeistari í 3.ka.

handbolti2020



Fjölnir/Fylkir er Íslandsmeistari í 3.ka. eftir 23-20 sigur á Val




Fjölnir var yfir 11-7 í hálfleik þar sem góður varnarleikur og góð markvarsla var í aðalhlutverki.




Valur komu til baka í seinni hálfleik og náðu að jafna en Fjölnir/Fylkir voru sterkari á lokakaflanum og unnu að lokum 3 marka sigur 23-20.




Axel Hreinn Hilmisson var frábær í markinu hjá Fjölni/Fylki og var valinn maður leiksins.




Við óskum Fjölni/Fylki til hamingju með titilinn.



 

 

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna