Fréttir

Valur og Stjarnan mætast í kvöld

handbolti2020

Valur og Stjarnan mætast í kvöld í öðru sinni um Íslandsmeistaratitil Olís deildar kvenna.



Leikið er í Vodafone Höllinni og hefst leikurinn kl.19.45 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.



Staðan í einvíginu er 1-0 Stjörnunni í vil en sigra þarf 3 leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna