Fréttir

Valur er Coca-Cola bikarmeistari í 3.flokki karla

handbolti2020

Valsmenn tryggðu sér í dag Coca-Cola bikarmeistaratitilinn í 3.flokki karla, en þeir höfðu betur gegn ÍBV í úrslitaleik í Laugardalshöll 32-22. Staðan í hálfleik var 18-9, Valsmönnum í vil.

Mörk ÍBV: Hákon Daði Styrmisson 12, Nökkvi Dan Elliðason 4, Darri Freyr Gíslason 3, Logi Snædal Jónsson 1, Páll Eydal Ívarsson 1, Ágúst Emil Grétarsson 1.


Varin skot: Andri Ísak Sigfússon 15.


Mörk Vals: Ýmir Örn Gíslason 9, Bjarni Ó. Valdimarsson 8, Ómar Ingi Magnússon 6, Guðmundur Sigurðsson 5, Gísli Jörgen Gíslason 3, Alexander Jón Másson 1.


Varin skot: Ingvar Ingvarsson 19, Guðmundur Eyjólfur Kristjánsson 1.

Maður leiksins: Ingvar Ingvarsson, Val.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Elín Klara
A landslið kvenna
Sara Sif