Fréttir

Valur Coca Cola bikarmeistarar 2.flokks

handbolti2020

Valur varð í kvöld Coca Cola bikarmeistarar 2.flokks karla þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu 34-33 í æsispennandi framlengdum leik.



Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 29-29 en í hálfleik leiddi Valur 16-12.


Sveinn Aron Sveinsson leikmaður Vals var valinn maður leiksins en hann skoraði 9 mörk.



Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna