Fréttir

Coca Cola bikarkeppni karla | 16-liða úrslit

handbolti2020

Dregið var í 16-liða úrslit í Coca Cola bikarkeppni karla í dag og í pottinum voru bæði lið úr Olís deildinni, Grill66 deildinni og eitt lið úr utandeildinni.




Eftirfarandi lið drógust saman:

Víkingur – FH

HK – Valur

Valur 2 – Fjölnir

ÍBV – Grótta

ÍBV 2 – ÍR

Mílan – Þróttur

Haukar – Afturelding

Fram – Selfoss



Leikið verður 12. og 13.desember næstkomandi. 


Nýjustu fréttir

Yngri landslið
2008-2009 landslið karla
A landslið karla
A landslið karla