Aganefnd Fréttir

Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 22.desember 2015

handbolti2020

Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:



1. Elliði Snær Viðarsson leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna brots á síðustu mínútu leiks Akureyrar og ÍBV í M.fl.ka 17.12.2015.



Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

Fleiri mál lágu ekki fyrir.



Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson.



Úrskurðurinn tekur gildi kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 24.des. 2015.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
HSÍ
Handbolti fyrir alla