Fréttir Olís-deild kvenna Olís-deildin

Olísdeild kvenna | Uppgjörs þáttur úr umferðum 1-7 úr Olís deild kvenna

handbolti2020

Miðvikudaginn 7.nóvember verður á Stöð2Sport uppgjörsþáttur á umferðum 1-7 úr Olís deild kvenna og hefst þátturinn klukkan 18:30. Tómas Þór Þórðarson ásamt sérfræðingum þáttarins fara yfir fyrstu umferðirnar og greina stöðu liða í Olís deildinni. 


Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna