Yngri landslið

U17 kvenna | Leikur gegn Tékklandi

Kjartan Ólafsson

 

U17 kvenna | Leikur gegn Tékklandi

U17 kvenna leika lokaleik sinn í riðlinum þegar þær etja kappi við Tékka klukkan 18:15 á íslenskum tíma.

Eftir kærkomin frídag í gær tóku stelpurnar góða æfingu og fund til undirbúnings fyrir leikinn sem sker úr um það hvort liðið fer áfram í efri milliriðil.

Beint streymi er hægt að nálgast á www.ehftv.com

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna