Yngri landslið

U17 kvenna | Leikur gegn Sviss

Kjartan Ólafsson

U17 kvenna | Leikur gegn Sviss

U-17 kvk spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðli gegn Sviss klukkan 13:45. Stelpurnar tóku góðan fund í dag og fóru yfir leikplanið.

Leikurinn er sýndur í beinu streymi á www.ehftv.com

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald