Yngri landslið

U17 kvenna | 10 marka tap gegn Þýskalandi

Kjartan Ólafsson

 

U17 kvenna | 10 marka tap gegn Þýskalandi

Stelpurnar okkar töpuðu öðrum leik sínum gegn Þýskalandi 24-34 í öðrum leik sínum á EM.

Þýsku stelpurnar byrjuðu leikinn betur og komust í þægilegt forskot snemma leiks en okkar stelpur gáfust ekki upp og unnu sig hægt og bítandi aftur inn í leikinn. Hálfleikstölur 12-16 Þjóðverjum í vil.

Í seinni náðu okkar stelpur góðu áhlaupi og minnkuðu muninn niður í þrjú mörk áen komist ekki nær og lokatölur 24-34.

Nánari umfjöllun og markaskor má finna á www.Handbolti.is

Nýjustu fréttir

Yngri landslið
U18 landslið karla
HSÍ
U20 ára landslið karla valið.