Fréttir

U-20 kvenna | Ísland - Kína í beinni kl 18

handbolti2020

Stelpurnar okkar spila í dag sinn fjórða leik á Heimsmeistaramóti U-20 ára landsliða í Debrecen í Ungverjalandi. Andstæðingar dagsins eru lið Kína. Leikurinn hefst klukkan 18 að íslenskum tíma og verður hægt að sjá leikinn í beinni útsendingu á netinu. 



Beina útsendingu frá leiknum má finna
hér.



Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins.


www.hungaryhandball2018.com/



Umfjöllun um leikinn kemur hér inn á heimasíðu HSÍ í kvöld eftir leik. 



ÁFRAM ÍSLAND

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald