Stelpurnar okkar mæta Rúmenum í dag kl.16.00 í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í sumar.
Bæði liðin hafa 2 stig eftir 2 leiki, hafa unnið Litháen en tapað fyrir heimastúlkum hér á Spáni.
Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Youtube og má nálgast útsendinguna hér.
A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on
Mar 19, 2017 at 5:39am PDT