U-2006 karla Uncategorized Yngri landslið

U-18 karla | Leikið gegn Slóvenum kl. 13.45

Magnús Jónsson

 

U-18 karla | Leikið gegn Slóvenum kl. 13.45

U-18 ára landslið karla mætir Slóveníu í 4 liða mótinu sem fram fer í Bakatonboglár í Ungverjalandi í dag.

Það má reikna með hörkuleik en Slóvenar unnu Íran frekar þægilega í gær á meðan strákarnir okkar unnu sannfærandi sigur á heimamönnum.

Leikurinn hefst kl 13.45 að íslenskum tíma og má nálgast streymi hér:

https://www.youtube.com/live/Mfv4JvCKyd4?feature=shared

Við viljum einnig minna á umfjöllun um leikina á handbolti.is, Áfram Ísland!

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Powerade bikarinn
Powerade bikarinn - nýtt logo