Fréttir

U-18 karla | Ísland - Sviss í dag kl. 15.00, bein útsending

handbolti2020

U-18 ára landslið karla hélt til Þýskalands í gærmorgun þar sem liðið tekur þátt í Sparkassen Cup.



Fyrsti leikur liðsins er í dag gegn Sviss kl. 15.00 að íslenskum tíma. Fjallað verður um leiki liðsins á heimasíðu og samfélagsmiðlum HSÍ.



Beinar útsendingar frá leikjum dagsins í mótinu má nálgast hér:


https://sportdeutschland.tv/handb…/sparkassen-cup-2019-tag-1



Heimasíða mótsins:


https://www.sparkassencup-merzig.de



#handbolti #u18karla #strakarnirokkar


Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Elín Klara
A landslið kvenna
Sara Sif