Fréttir

Þjálfaranámskeið | Skráning er hafin

handbolti2020

Helgina 4. - 6. janúar stendur HSÍ fyrir þjálfaranámskeiðum á 1. - 3. stigi.



1. stig - Þjálfun í 6.-8. flokki



2. stig - Þjálfun í 3. - 5. flokki, athugið að þetta er þriðji og seinasti hluti námsins.



3. stig - Þjálfun í mfl., athugið að þetta er þriðja námskeið af fjórum.



Skráning og nánari upplýsingar hjá magnus@hsi.is 

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna