Fréttir

Þjálfaranámskeið l Námskeið á 1. - 3. stigi helgina 5. - 7. janúar

handbolti2020

Helgina 5.- 7. janúar stendur Handknattleikssamband Íslands fyrir þjálfaranámskeiðum á 1., 2. og 3. stigi.



Dagskrá námskeiðanna verður gefin út í næstu viku en allar nánari upplýsingar má fá hjá magnus@hsi.is



1. stig:


Barnaþjálfun (6.-8. flokkur), fyrsta námskeiðið af tveimur.



2. stig:


Unglingaþjálfun (3.-5. flokkur), annað námskeið af þremur.



3. stig:


Afreksþjálfun (meistaraflokkur), annað námskeið af fjórum.



Nánar má lesa um þjálfaranámið á heimasíðu HSÍ, undir fræðsluefni.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.