Fréttir

Streymi frá leikjum U17-ára landsliðs Íslands

handbolti2020

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 17 ára og yngri hefur leik í undankeppni EM í Færeyjum í dag. Ísland mætir Færeyjum, Rússlandi og Tékklandi í þessari undankeppni og verða allir leikir keppninnar sýndir í netútsendingu á heimasíðu færeyska handknattleikssambandsins.

Streymið verður aðgengilegt á vefslóðinni
www.hsf.fo.

Ísland mætir Færeyjum klukkan 19 á föstudag, Rússum klukkan 17 á laugardag og Tékkum klukkan 17 á sunnudag.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna