HSÍ

Skrifstofa | Breytingar á starfsmannahaldi

Kjartan Ólafsson

 

Skrifstofa | Breytingar á starfsmannahaldi

Magnús Kári Jónsson lætur af störfum í dag fyrir HSÍ en Magnús Kári hefur starfað á skrifstofu sambandsins síðustu átta ár og haldið m.a. utanum dómaramál sambandsins. HSÍ vill þakka Magnúsi Kára fyrir vel unnin störf í þágu handboltans á Íslandi og óskar honum velfarnaðar.

Þá hefur Handknattleikssamband Íslands ráðið Herbert Inga Sigfússon til starfa á skrifstofuna og hóf hann störf í morgun. Herbert mun sinna almennri skrifstofu vinnu fyrir HSÍ en Herbert síðustu ár starfað fyrir Handknattleiksdeild Hauka. Við bjóðum Herbert velkominn til starfa.


Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.