Fréttir

Sigur á Skotlandi

handbolti2020

U-15 ára landslið kvenna spilaði í dag við úrvalslið Skotlands í öðrum leik liðsins á æfingarmóti í Skotlandi.



Stelpurnar unnu stórsigur 50-9 eftir að staðan í hálfleik var 22-3. Stelpurnar héldu einbeitingu allan leikinn og spiluðu góða vörn og héldu hraðanum allan leikinn.



Á morgun leikur liðið við landsliðs Skotlands en Skotland er með 2 lið á mótinu.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna