Coca-Cola bikar karla Coca-Cola bikarinn Powerade bikarinn

Powerade bikarinn | Valsmenn mæta Eyjamönnum í úrslitum á laugardaginn!

Kjartan Ólafsson

 

Powerade bikarinn | Valsmenn mæta Eyjamönnum í úrslitum á laugardaginn!

Valur vann öruggan 32-26 sigur á Stjörnunni nú í kvöld og því ljóst að það verða Valsmenn og Eyjamenn sem mætast í úrslitum Powerade-bikarsins á laugardaginn klukkan 16:00 í Laugardalshöllinni!

Leikurinn verður í beinni á RÚV.

Nýjustu fréttir

HSÍ
Handbolti fyrir alla
Aganefnd
Rautt spjald