Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit karla og 16 liða úrslit kvenna
Dregið var í 32 liða úrslit Powerade bikars karla og 16 liða úrslit Powerade bikars kvenna í dag. Eftirfarin lið drógust saman:
32 liða úrslit Powerade bikars karla:
Grótta - Fram.
KA - Víkingur.
Hvíti riddarinn - HK.
Fjölnir – Hörður
Eftirtalin lið sitja hjá að þessu sinni:
ÍBV, Valur, Afturelding, Þór, Stjarnan, Selfoss, Víðir, ÍH, Haukar, ÍR, ÍBV B.
Leikið verður í 32-liða úrslitum Powerade bikars karla, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. október.
16 liðs úrslit Powerade bikars kvenna:
Haukar - ÍBV.
HK - FH.
Selfoss - Fram.
Stjarnan - Afturelding.
Berserkir - KA/Þór.
Víkingur - ÍR.
Fjölnir - Grótta.
Íslandsmeistarar Vals sitja hjá.
Leikið verður í 16 liða úrslitum Powerade bikars kvenna, þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. október.
Dregið verður í Powerade bikarkeppni yngri flokka á föstudaginn kl. 11:00 og verður því streymt á samfélagsmiðlum HSÍ.