Olísdeildin | Tveir leikir í kvöld
handbolti2020
Tveir leikir er dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í kvöld.
kl. 19.00
Hertz höllin
Grótta - Akureyri
Bein útsending á Akureyri TV
kl. 19.30
TM Höllin
Stjarnan - FH
Bein útsending á Stjarnan TV.
Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.