Í kvöld tryggði Selfoss sér Íslandsmeistaratilinn í Olísdeildar karla 2019 er liðið sigraði Hauka 35 - 25.
Leikurinn í kvöld var fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Selfoss og Hauka og með sigri í kvöld tryggði Selfoss sér 3-1 sigur.
Elvar Örn Jónsson var valinn verðmætasti leikmaðurinn úrslitakeppninnar, en hann lék á alls oddi í Selfoss liðinu alla úrslitakeppnina.
Til hamingju Selfoss!
View this post on Instagram
Íslandsmeistarar Olís-deildar karla 2019 er Selfoss Til hamingju Selfoss! #handbolti
A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on
May 22, 2019 at 3:04pm PDT