Olísdeildin l Konurnar hefja leik í dag
handbolti2020
Það er nóg um að vera í Olísdeildinni um helgina. Biðin er á enda hjá konunum því
Olísdeild kvenna fer af stað með tveimur hörku leikjum:
KA/Þór - Valur kl. 14.30.
ÍBV - Stjarnan kl. 16.00,
í beinni á Stöð 2 Sport.
2. umferð í
Olísdeild karla hefst einnig í dag með þremur gríðarlega athyglisverðum leikjum:
Valur - Grótta kl. 17.00
KA - Haukar kl. 17.00
ÍBV - Stjarnan kl. 18.00,
í beinni á Stöð 2 Sport.
ALLIR Á VÖLLINN OG STYÐJUM OKKAR LIÐ!