Fréttir Olís-deildin

Olísdeild kvenna | Úrslitakeppnin hefst

handbolti2020

Úrslitakeppni kvenna hefst með hörkuleik í Safamýrinni í kvöld þegar Fram tekur á móti ÍBV kl. 18.00.

Leikurinn verður i beinni á
Stöð 2 Sport 4.

Á morgun mætast svo Valur og Haukar kl. 19.30 að Hlíðarenda.

Leiktímar fyrir rimmur þessara liða má sjá betur 
hér.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!

 

 

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald