Fréttir Olís-deild kvenna Olís-deildin

Olísdeild kvenna | Uppgjörsþáttur úr umferðum 8-14 í Olís-deild kvenna í kvöld!

handbolti2020

Í kvöld klukkan 21:15 verður á Stöð2Sport verður Seinni bylgjan með uppgjörsþátt úr umferðum 8-14 í Olís-deild kvenna.



Tómas Þór Þórðarson stýrir þættinum að vanda og með honum verða þau Þorgerður Anna Atladóttir og Ásgeir Jónsson. 

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.