Olísdeild kvenna | Tryggja Haukar sér sæti í úrslitum?
handbolti2020
Það verður háspenna lífshætta í Hafnarfirðinum kl. 19.30 í kvöld þegar Haukar og Valur mætast í fjórða sinn í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna.
Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu og geta því tryggt sér inn í úrslitaeinvígið með sigri á heimavelli.
Haukar - Valur kl. 19.30,
í beinni á Stöð 2 Sport 4.
Allir á völlinn og styðjum okkar lið!