Fréttir Olís-deild karla Olís-deildin

Olísdeild karla l Hafnarfjarðarmótið 2018 hefst í kvöld

handbolti2020

Hafnarfjarðarmótið hefst í kvöld en það er haldið til heiðurs 150 ára afmæli Sr. Friðriks. Frábært æfingamót þar sem fjögur af sterkustu liðum Olísdeildar karla mætast en undirbúningur fyrir deildina nær nú hámarki enda stutt í mót sem hefst sunnudaginn 9. september. 

FRÍTT INN!

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
A landslið karla
Andri Már Rúnarsson