Fréttir Olís-deild karla Olís-deildin

Olísdeild karla | ÍBV tekur forystu 2-1

handbolti2020

ÍBV hefur tekið forystu í einvíginu við FH og þurfa nú aðeins einn sigur til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og þar með þrennunni en þeir eru ríkjandi deildar og bikarmeistarar. Heimamenn byrjuðu af krafti og höfðu frumkvæðið meira og minna allan leikinn þrátt fyrir hetjulega baráttu FH-inga. 

Einvíginu er þó hvergi nær lokið og geta Hafnfirðingar knúið fram oddaleik takist þeim að landa sigri á heimavelli á morgun kl. 16.30. 

FH - ÍBV, laugardag kl. 16.30.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!

Nýjustu fréttir

HSÍ
U20 ára landslið karla valið.
A landslið kvenna
A landslið kvenna