Fréttir

Olísdeild karla | Hafnafjarðarslagur í kvöld í beinni

handbolti2020

Haukar og FH mætast í sannkölluðum Hafnarfjarðarslag í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á SportTV. Útsending hefst hálftíma fyrir leik (klukkan 19.00) með veglegri upphitun og viðtölum. Að leik loknum verður útsendingu haldið áfram og leikmenn og þjálfarar teknir tali.

19.00    Haukar - FH     Schenkerhöllin 

                      
Bein útsending á SportTV

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Elín Klara
A landslið kvenna
Sara Sif