Vegna veðurs er leik ÍBV og Hauka í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í kvöld frestað. Nýr leiktími er á morgun, miðvikudag kl.19.30.