Fréttir Olís-deild karla

Olís deild karla | Leikjum frestað

handbolti2020

Vegna veðurs hefur mótanefnd HSÍ ákveðið að fresta leikjum dagsins í Olís deild karla.



Leikur ÍR og Selfoss sem fram átti að fara í kvöld verður leikinn á morgun, mánudag kl.19.00.



Leikur Fjölnis og FH sem fram átti að fara í dag verður leikinn á morgun, mánudag kl.18.00.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
A landslið kvenna
Matthildur Lilja Jónsdóttir