Fréttir Olís-deild karla Olís-deildin

Olís deild karla l Frestað í Eyjum

handbolti2020

Af óviðráðanlegum orsökum hefur leik ÍBV og Akureyrar sem fara átti fram í kvöld verið frestað til morguns.




Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld:


kl. 19.30
Grótta - Fram
Hertz-höllin

kl. 19.30
ÍR - KA
Austurberg

kl. 20.00
Stjarnan - Haukar
TM-höllin



Leikur Gróttu og Fram verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð2Sport, en lifandi tölfræði frá leikjum kvöldsins má finna á HBstatz hlekk á heimasíðu HSÍ.



Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.

Nýjustu fréttir

HSÍ merki
HSÍ
Anton og Jónas