Olís deild karla | Frestað fyrir norðan
handbolti2020
Sökum vondrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta leik Akureyrar og ÍBV sem fram átti að fara í Olís deild karla á morgun.
Leikurinn verður leikinn sunnudaginn 20.mars í KA heimilinu kl.16.00.