Fréttir

Ófært til Eyja

handbolti2020

Vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum hefur leik ÍBV og Aftureldingar í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld verið frestað.



Ný tímasetning er sunnudagurinn 20.desember kl.17.00.

Nýjustu fréttir

HSÍ
Handbolti fyrir alla
Aganefnd
Rautt spjald