Fréttir

Mótamál | Flugfélags Íslands mótið

handbolti2020

Milli jóla og nýárs verður Flugfélags Íslands mótið leikið líkt og undanfarin ár. Leikið er í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi og er miðaverð 1.000 kr á daginn.

Leikjaplanið er eftirfarandi: 

Þriðjudagur 27. desember

kl.16.00 | Fram - Valur | Konur

kl.17.45 | Afturelding - Valur | Karlar

kl.19.30 | Haukar - FH | Karlar

kl.21.15 | Stjarnan - Haukar | Konur 

Miðvikudagur 28.desember

kl.18.30 | Úrslit kvenna

kl.20.15 | Úrslit karla 

Miðasala er hafin á Tix.is.



Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna