Fréttir

Miðasala er hafin

handbolti2020

Sunnudaginn 15.júní verður sannkölluð handboltahátíð í Laugardalshöll en þá verða bæði stelpurnar og strákarnir okkar í eldlínunni.



Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu í leik í undankeppni fyrir Evrópumótið 2014. Stelpurnar okkar eru í hörkubaráttu um að komast á EM og getur þessi leikur ráðið úrslitum. Síðar um daginn mæta svo strákarnir okkar liði Bosníu Herzegovínu í umspili um laust sæti á HM í Katar 2015.



Það er því mjög mikilvægt að fylla Höllina og sýna liðunum stuðning í verki og hjálpa þeim við að tryggja farseðilinn áfram.



Miðasala er hafin á midi.is.

Nýjustu fréttir

Yngri landslið
2008-2009 landslið karla
A landslið karla
A landslið karla