Coca-Cola bikar karla Coca-Cola bikarinn Olís-deild karla Olís-deildin

Meistarakeppni HSÍ karla | ÍBV – Afturelding

Kjartan Ólafsson

 

Meistarakeppni HSÍ karla | ÍBV – Afturelding

Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar.

Leikið verður í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 17:00. Leiknum verður streymt á ÍBV TV.

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja sitt lið.

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Rautt spjald