Yngri flokkar

Markverðir | Síðasta æfing fyrir jól á sunnudaginn

Kjartan Ólafsson

 

Markverðir | Síðasta æfing fyrir jól á sunnudaginn

Gaman að segja frá því að markvarðaæfingar HSÍ hafa verið að slá í gegn hjá ungum og efnilegum markvörðum félaga landsins. Síðasta sunnudag mættu 42 markverðir á æfinguna auk fjölda foreldra sem horfðu á.

Næstkomandi sunnudag, 26. nóvember verður síðasta opna æfingin fyrir alla fyrir jól. Næstu 2 æfingum verður skipt á milli kynja og síðasta æfingin fyrir jól verður svo aðeins fyrir þá markverði sem hafa verið valdir í landsliðsúrtök.

Við viljum biðja alla markverði að taka með sér brúsa og þeir sem eiga bolta taka þá með.

Áfram Ísland!

Nýjustu fréttir

Rautt spjald
Yngri landslið
U20 ára landslið karla valið.