Valinn hefur verið lokahópur hjá U-18 ára landsliði kvenna sem mun keppa á European Open í Gautaborg dagana 30.júní - 5.júlí. Hópurinn mun byrja að æfa 29.maí..
Hópurinn er sem hér segir:
Anna Lillian Þrastardóttir - Haukar
Arna Þyrí Ólafsdóttir - ÍBV
Birta Fönn Sveinsdóttir - KA/Þór
Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss
Díana Dögg Magnúsdóttir - ÍBV
Elena Birgisdóttir - Selfoss
Elín Jóna Þorsteinsdóttir - Grótta
Erla Rós Sigmarsdóttir - ÍBV
Hulda B. Tryggvadóttir - FH
Jana Rós Birley - NTG Kongsvinger
Katrín Ósk Magnúsdóttir - Selfoss
Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR
Thea Imani Sturludóttir - Fylkir
Þórey Ásgeirsdóttir - NTG Kongsvinger
Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK
Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss
Þjálfarar eru Hilmar Guðlaugsson og Inga Fríða Tryggvadóttir
Forföll tilkynnist tímanlega á hilmargudlaugs@gmail.com eða 698-0007