Fréttir

ÍBV Íslandsmeistarar 4.fl kv yngri

handbolti2020

ÍBV var í dag Íslandsmeistarar 4.flokks kvenna yngri þegar liðið sigraði Fram 20-18 í æsispennandi framlengdum leik.

Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 17-17 en Fram leiddi í hálfleik 11-7.

Maður leiksins var valin Þóra Guðný Arnarsdóttir leikmaður ÍBV en hún átti stórleik og skoraði 8 mörk.

Nýjustu fréttir

Aganefnd
Rautt spjald
Yngri landslið
Grænland.