Fréttir

HSÍ l Meistarakeppni HSÍ

handbolti2020

Við hefjum handboltatímabilið á Meistarakeppni HSÍ í karla og kvenna flokki.




Þriðjudaginn 3. september fer fram Meistarakeppni kvenna í Origo höllinni leikur Vals og Fram og hefst hann klukkan 19:30.




Miðvikudaginn 4. september fer fram Meistarakeppni karla í Hleðsluhöllinni á Selfossi leikur Selfoss og FH og hefst hann klukkan 19:30.




Mætum á völlinn og styðjum okkar lið og hefjum formlega handboltatímabilð!

Nýjustu fréttir

Yngri landslið
U-20 landslið karla (2025-26)
Olís-deild kvenna
Olísdeildin merki