Yngri flokkar

Haukar Íslandsmeistari 3.flokks kvenna

Róbert Geir Gíslason

 

Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 3.flokks kvenna eftir sigur á Val 29-23.
Staðan í hálfleik var staðan 12-9 Haukum í vil.

Maður leiksins var valin Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka en hún skoraði 10 mörk í leiknum.

Nýjustu fréttir

HSÍ
Ómar Ingi Magnússon
Aganefnd
Rautt spjald