Fréttir

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum

handbolti2020

Handknattleiksdeild Þróttar auglýsir eftir þjálfurum fyrir 3.flokk karla og 4.flokk kvenna, veturinn 2014-2015.



Áhugasömum er bent á að hafa samband við Íþróttastjóra Þróttar á jakob@trottur.is eða í síma 580-5902.



Reynsla af þjálfun og viðeigandi menntun er skilyrði.

Nýjustu fréttir

A landslið kvenna
Arnar Pétursson
A landslið kvenna
A landslið kvenna